|
Reiknaður stærð búslóðar |
Þessi reiknivél aðstoðar þig við að áætla hvað búslóðin þín er stór í rúmmetrum, þar sem erfitt getur verið að meta búslóðina í gegnum síma. Þú getur einnig fyllt út tilboðsbeiðni, ef það er gert, gerum við þér tilboð í flutninginn eins fljótt og mögulegt er.
Rúmmálsútreikningur
Merktu við fjölda þeirra hluta sem falla undir neðangreindar lýsingar.
Hér er miðað við meðalstærðir hlutanna. Þetta rúmmál er því aðeins til viðmiðunar í tilboðsgerð.
Smelltu með músinni á textann til að fá nánari útskýringar
|
|
|
|