Við hjá P. Árnason tökum að okkur flutning á verðmætum, hvort sem er milli húsa, milli staða innanlands, eða milli landa. Við sjáum um allt sem viðkemur flutningi, ráðgjöf, flokkun, pökkun, röðun í bíla, akstur að skipshlið og móttöku, afgreiðslu og akstur á nýjan stað og uppröðun verðmætanna ef því er að skipta. P.Árnason sér því um alla flutninga sem viðskiptavinur okkar óskar eftir.
|